Smelltu hér til þess að fylla út rafræna beiðni um röntgenmyndatöku
Hjá okkur eru teknar margvíslegar stafrænar röntgenmyndir fyrir tannlækna á norður- og austurlandi. Algengt er að teknar eru breiðmyndir af kjálkum sem gjarnan eru skoðaðar í tengslum við endajaxlaúrdrátt, fyrirhugaða tannplanta meðferð, mein í kjálkaliðum, eða annars.
Vorið 2019 tókum við í gagnið nýtt og fullkomið 3D CBCT röntgentæki sem gefur skarpari myndir en áður auk þess að gefa mun meiri upplýsingar með 3D myndum.
Smelltu hér fyrir upplýsingar um verð á röntgenmyndum til tannlækna og leiðbeiningar með opna, flytja inn og skoða CBCT myndir.
smelltu hér til að fylla út rafræna tilvísun í tannréttingar
Hér er hægt að fylla út rafræna tilvísun í tannréttingar. Einnig er þarna hægt að hengja við myndir eða annað sem nýtist við skoðun tannréttingasjúklinga.
Vinsamlegast bentu skjólstæðingnum á að hafa samband við okkur til að fá tíma í skoðun sem viðkomandi hentar í síma 462 4749, eða með tölvupósti á mottaka@tannretting.is
Opnunartímar: