Sigurbjörg María Ísleifsdóttir tannsmiður

Sigga Maja er tannsmiður og smíðar öll þau tannréttingatæki og gómplötur sem notaðar eru við tannréttingameðferð á stofunni. Sigga Mæja er fjölhæf og sér einnig um að taka mát og myndir af þeim sjúklingum sem eru að hefja meðferð, sem og þegar meðferð lýkur.
Sigga Maja hefur einnig rekið eigið tannsmíðaverkstæði á Akureyri um nokkurra ára skeið.
Vefumsjón