Tungugiršing

« 1 af 3 »
Tungugirðing er notuð í þeim tilfellum þegar bit er opið vegna stöðu framtanna.
Þetta gerist gjarnan í kjölfar ávana eins og þumalfingursogs eða tunguþrýstings.  Tungugirðingin kemur í veg fyrir áframhaldandi þumalsog og hindrar að tungan liggi á milli efri og neðri góms framtanna og viðhaldi opna bitinu.  Framtannabit lokast þá gjarnan án annars tækjabúnaðar.
Vefumsjón