Þanskrúfa (álímd eða laus)

Þanskrúfa er notuð til víkkunnar á efri tannboga. Þanskrúfa getur verið notuð sem gómplata sem hægt er að taka úr munni við þrif og á matmálstímum, eða sem álímd á tennur.
Eftir að hæfilegri breidd er náð, þarf að hafa þanskrúfuna í munninum í 4-6 mánuði til þess að breyting á breidd tannbogans gangi ekki til baka.Frekari upplýsingar um þanskrúfu má finna í eftarfarandi tengli:
Vefumsjón