Tannréttingaspor
Tannréttingaspor (spor, tyllur, kubbar) er það kallað sem límt er á tennurnar við upphaf meðferðar.
Sporin gera það að verkum að tannréttingavírarnir geta tengst tönnunum og þannig hreyft þær til.
Á stofunni notum við aðallega tvennskonar spor. Annars vegar er um að ræða hefðbundin tannréttingaspor úr stáli, og hinsvegar hvít spor sem gerð eru úr postulíni.
Sporin gera það að verkum að tannréttingavírarnir geta tengst tönnunum og þannig hreyft þær til.
Á stofunni notum við aðallega tvennskonar spor. Annars vegar er um að ræða hefðbundin tannréttingaspor úr stáli, og hinsvegar hvít spor sem gerð eru úr postulíni.