Tannréttinga skrúfur

Skrúfur sem notaðar eru til stuðnings í tannréttingameðferð hafa komið á markaðinn á síðustu árum.
Þessar skrúfur eru smáar og eru skrúfaðar í kjálkabein, oft á milli róta tanna.  Við ákveðnar aðstæður er notagildi þeirra mikið og geta þær auðveldað tannréttingu og stytt meðferðartíma.

Vefumsjón