Gómplata

Gómplata (gómur) er notuð til stuðnings eftir tannréttingameðferð, til að viðhalda árangri meðferðar.
Gómplatan er notuð dag og nótt í 4-6 mánuði eftir meðferð, en eftir það á næturnar í allt að 2 ár - stundum lengur.

Frekari upplýsingar um gómplötu má finna í eftirfarandi tengli:

Vefumsjón