Beisli

Beisli er tæki sem notað er til að hafa hemjandi áhrif á vöxt efri kjálka þegar um of framstæðan efri kjálka er að ræða. Þegar haldið er aftur af vexti efri kjálka hefur neðri kjálkinn færi á að vaxa hlutfallslega meira þannig af hljótist gott og jafnt bit.
Notuð eru tvennskonar beisli; hvirfilbeisli sem liggur yfir hnakkann, og hálsbeisli sem liggur aftur fyrir háls.
Beisli er notað á næturnar.
Vefumsjón