Opið bit

Á við um það þegar tennur í efri og neðri góm snertast ekki við samanbit.
Er oft tengt ávönum eins og t.d. fingursogi.
Vefumsjón